ÁbyrgðartryggingÞeir sem eru að flytja inn í húsnæði Nemendagarðanna þurfa að útfylla tryggingarvíxil hjá Nemendagörðunum, að upphæð 150.000,- eða leggja að öðrum kosti fram vörslufé að sömu upphæð.

Tryggingagjald að upphæð 5.000,- kr. er innheimt með fyrstu leigugreiðslu.

 

Tryggingavíxill er útfylltur við undirritun leigusamnings, og er því EKKI þörf á að leita til banka vegna ábyrgðartryggingar.