Heimildavinna og hagnýtar slóðir 


Á vefnum Ritver er að finna leiðbeiningar um hvernig eigi að vísa og vitna til heimilda, hvernig skuli skrá niður heimildir, raða heimildum niður í heimildaskrá og margt fleira. Miðað er við útgáfureglur APA. Leiðbeiningarnar geta nýst öllum þeim sem skrifa ritgerðir eða önnur ritunarverkefni og styðjast við APA-reglurnar. Hér er þó einnig að finna ýmislegt sem snertir heimildavinnu og ritun almennt, óháð því hvaða heimildaskráningarkerfi er notað.

Tímarit og gagnasöfn í Landsaðgangi - Hvar.is
Hvar.is er vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. Aðgangurinn er opinn og endurgjaldslaus hjá notendum á Íslandi sem eru tengdir íslenskum netveitum þar sem hið opinbera, bókasöfn, stofnanir og fyrirtæki hafa þegar greitt fyrir áskriftirnar.

Greinasafn landbúnaðarins - Greinasafnið hefur að geyma faglegt efni og upplýsingar sem nýst geta þeim fjölmörgu sem á einhvern hátt tengjast landbúnaði og skyldum greinum. Safnið samanstendur m.a. af greinum úr Búvísindum, Bændablaðinu, Tímaritinu Frey, Ráðunautafundariti ásamt ýmsum vísindagreinum ofl. Fletta má upp í safninu á nokkra vegu, t.d. eftir leitarorði, flokkum, höfundum, ritum, útgáfuári og stofnunum.

Landakort.is - vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtar eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan.

Kortavefsjá LbhÍ. 

Efni íslenskra bókasafna 
Gegnir - samskrá íslenskra bókasafna – hægt að afmarka leit við einstök söfn
Leitir.is – vefgátt sem leitar í Gegni og Landsaðgangi og fleiri gagnasöfnum
Timarit.is – gömul íslensk dagblöð og tímarit, aðgangur að heildartexta
Baekur.is – gamlar íslenskar bækur, aðgangur að heildartexta

Hagnýtt efni á vef
Náttúrufræðingurinn – efnisskráð á netinu, til í prentuðu formi á bókasafninu ef heildartexta vantar
Skógrækt ríkisins – útgefið efni
Landgræðsla ríkisins – útgefið efni
Icelandic Agricultural Sciences – íslenskt fagtímarit um landbúnað
Vefbækur – Snara.is, orðabækur, málfræðibækur og alfræðibækur um íslensku og íslenskt efni

Tímarit í rafrænni áskrift á Lbhí
Nature - International weekly journal of science
- þarf lykilorð, hafðu samband við bókasafnið
Science
- þarf lykilorð, hafðu samband við bókasafnið

Vefgáttir 
Agrifor - Vefgátt í landbúnaði og skyldum viðfangsefnum
Den danske forskningsdatabase
Ingenta - leit í mörgum tímaritum samtímis
NOVAgate - Norræn vefgátt í landbúnaði og umhverfismálum
Vetgate - Vefgátt í dýralækningum
CSA – Illumina - Gagnagrunnur um náttúruvísindi, landbúnað ofl.
ERIC - Gagnagrunnur um menntamál

Samskrár erlendra bókasafna – hægt að panta rit í millisafnaláni
BIBLIOTEK - Samskrá bókasafna í Danmörku
BIBSYS - Samskrá bókasafna í Noregi
LIBRIS - Samskrá bókasafna í Svíþjóð
DVJB – Bókasafn danska landbúnaðarháskólans
UMB – Bókasafn norska landbúnaðarháskólinn
SLU – Bókasafn sænska landbúnaðarháskólans
British Library – Breska samskráin
FAO-bókasafnið - Food and agricultural organization of the United Nations
Library of Congress - Bókasafn bandaríska þingsins, heldur utan um allt útgefið bandarískt efni
Bókasafn Landbúnaðarháskólans í Wageningen og samskrá landbúnaðarsafna í Hollandi
AGRICOLA – National Agricultural Library - Bandaríkjunum

Vísindatímarit
Skrá yfir skammstafanir eða stytt heiti tímarita
http://library.caltech.edu/reference/abbreviations/ISI Journal abbreviations
Journal impact factor – gæðamat á tímaritum
DOAJ – Alþjóðleg vísindarit í Opnum aðgangi

Heimildavinna og frágangur ritgerða
APA staðall
Að rita og lesa. Leiðarvísir um meðferð heimilda
BS ritgerð. Forsíður og titlar
BS verkefni e. Sigríði Krisjánsdóttur
Frágangur lokaverkefna
Handbók um BS verkefni
MS-lokaverkefni
Um vísindaritgerðir eftir Björn Þorsteinsson

Alfræðirit 
Encyclopædia Britannica

Orðabækur 
Orðabanki Íslenskar málstöðvar 
Cambridge – ensk-ensk orðabók 
Dönsk-dönsk orðabók 
YourDictionary.com - Margar orðabækur á sama vef 
Norsk-norsk orðabók - Bokmåls- og Nynorsk ordbok