VERKBEIÐNI – ÚtkallVinsamlega athugið. Leigutaki á að nota netfang sitt hjá LbhÍ þegar hann sendir verkbeiðni.  Allar verkbeiðnir eiga að sendast á umsjon@lbhi.is
Eftirfarandi þarf að koma fram:
Nafn
LbhI - netfang
Húsnæði
Lýsing á því sem þarf að laga
Símanúmer
Upplýsingar um hvort starfsmaður LbhÍ megi fara inn í húsnæðið og sinna verkbeiðninni eða hvort íbúar vilji vera viðstaddir.
 
Húsvörður annast viðhald húseigna Nemendagarðanna á Hvanneyri. Eins og segir í húsreglum þá er íbúum skylt að gera húsverði strax viðvart ef um bilanir eða skemmdir verða á húsnæði eða búnaði þess. 

Ef um neyðartilvik er að ræða skal hringja til Pétur Jónsson húsvörð í síma 843-5341
 
ATHUGIÐ
Sjá líka "Þjónustugjaldskrá" undir "Um nemendagarða".