Meistaravörn: Gunnar Reynisson

Miðvikudaginn 28. júní ver Gunnar Reynisson meistararitgerð sína, „Analysis of movement in tölt and pace in the Icelandic horse“ [Hreyfigreiningar á tölti og skeiði í íslenska hestinum].

Um skipulag bæja endurútgefin

Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson var endurútgefin í kennslubókarformi í upphafi árs 2017.

Jónatan Hermannsson sæmdur riddarakrossi

Á þjóðhátíðardaginn var Jónatan Hermannsson, jarðræktarfræðingur og fyrrum tilraunastjóri við LbhÍ, sæmdur riddarakrossi fyrir framlag til kornræktar og íslensks landbúnaðar.

Nýtt rit LbhÍ: Áhrif LED lýsingar á uppskeru og gæði gróðurhúsasalats að vetri

Skýrslan Áhrif mismunandi LED lýsingar á uppskeru og gæði gróðurhúsasalats að vetri er k

Af umsóknum um skólavist við LbhÍ

Aðsókn í nám við Landbúnaðarháskóla Íslands var góð en formlegur umsóknafrestur um nám við skólann rann út þann 5. júní síðastliðinn og er umsóknarfjöldi á allar námsleiðir skólans með miklum ágætum.

Ný grein frá IAS - Athugun á plöntuvali móhumlu

Ný grein, sú fjórða í röðinni í hefti 30/2017, alþjóðleg vísindaritsins Icelandic Agricultural Sciences er komin út.

Brautskráning 2017

Föstudaginn, 2. júní, voru brautskráðir nemendur frá Landbúnaðarháskóla Íslands við hátíðlega athöfn í Hjálmakletti í Borgarnesi.  Dr. Björn Þorsteinsson, rektor LbhÍ, flutti ræðu og óskaði nemendum velfarnaðar.

Hér er nærandi að vera

Rafn Helgason er nemandi á náttúru- og umhverfisfræðibraut við Landbúnaðarháskóla Íslands. Hann er uppalin í Reykjavík og útskrifast með BS gráðu nú í vor.

Meistaravörn: Guðrún Stefánsdóttir

Þriðjudaginn 30. maí ver Guðrún Stefánsdóttir meistararitgerð sína í landgræðslufræðum frá Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands.

Meistaravörn: Kristín Jónsdóttir

Þriðjudaginn 30.

Pages