Sumri fagnað í Garðyrkjuskóla LbhÍ

Sumardaginn fyrsta var haldið opið hús á Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum en löng hefð er fyrir því að skólinn opni húsakynni sín á þessum degi enda gróður í gróðurhúsum löngu farinn að blómstra og dafna og tilvalið að leyfa landsmönnum að taka forsk

Staða rektors við LbhÍ laus til umsóknar

Staða rektors við Landbúnaðarháskóla Íslands – háskóla lífs og lands

Harpa Björk hlaut Morgunblaðsskeifuna

Skeifudagurinn, keppni nemenda í reiðmennsku II við LbhÍ, fór fram á Mið-Fossum í Skorradal fyrsta dag sumars. Að hátíðinni stendur Hestamannafélagið Grani á Hvanneyri og fór dagurinn fram eins og best er á kosið.

Sæktu sumarið í Garðyrkjuskóla LbhÍ á Reykjum á Sumardaginn fyrsta

Hvernig líst þér á að taka á móti sumrinu í aldingarði, innan um trópískar plöntur, hátíðarstemningu og fuglasöng, gæða þér á glænýrri uppskeru af grænmeti, kryddplöntum og ýmsu öðru góðgæti?

Þrjár nýjar greinar í Icelandic Agricultural Science

Þrjár fyrstu greinarnar í hefti 30/2017 af alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences voru að koma út.

Skeifudagurinn 2017 á Sumardaginn fyrsta

Hestamannafélagið Grani á Hvanneyri heldur Skeifudaginn hátíðlegan á Sumardaginn fyrsta, 20. apríl nk, á Mið-Fossum í Borgarfirði. Hátíðin hefst í hestamiðstöðinni Mið-Fossum kl 13.30 og eru allir velkomnir að líta við og fylgjast með dagskrá.

LbhÍ hlýtur styrk til nemenda- og starfsmannaskipta

Verkefni Wider Horizon – Víðari sjóndeildarhringur fékk nýlega styrk frá Erasmus+ upp á rúmlega þrjár og hálfa milljón.

Ný grein veltir upp spurningum um hestaliti á víkingaöld

Nýverið birtist greinin „Spotted phenotypes in horses lost attractiveness in the Middle Ages“ í tímaritinu Scientific Reports.

Starf við LbhÍ: Búfræðikennari

Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir að ráða til starfa kennara við starfs- og endurmenntunardeild skólans.  Starfið felst í bóklegri og verklegri kennslu við búfræðibraut skólans á Hvanneyri.  Um er að ræða 100% starf.

Nýr hópur í Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Um miðjan mars hóf nýr hópur nám í árlegu 6-mánaða námi í landgræðslu og sjálfbærri landnýtingu við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna.

Pages