Landgræðsluskólanemar á ferð um landið

Ár hvert kemur hópur sérfræðingar frá löndum Afríku og Mið-Asíu í nám við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem hýstur er af Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við Landgræðslu ríkisins.

Upplýsingar til nýnema

Nú fer skólaárið 2017-2018 að hefjast. Nýnemar eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér upplýsingarnar sem er að finna hér fyrir neðan.

BÚFRÆÐI

Nýr kennari á búfræðibraut

Karen Björg Gestsdóttir er nýr kennari á búfræðibraut í Landandbúnaðarháskóla Íslands. Karen er búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum og útskrifaðist með BS gráðu í búvísindum vorið 2017.

Starfsmenn LbhÍ bjóða Karen velkomna til starfa.

Sumarfrí

Skiptiborð Landbúnaðarháskóla Íslands verður lokað til og með 28. júlí nk.

Vinsamlegast sendið póst á kennsluskrifstofa@lbhi.is varðandi upplýsingar um nám eða námskeið.

 

Nýtt rit LbhÍ: Uppgræðsla með innlendum gróðri

Út er komið rit LbhÍ nr 81:  Uppgræðsla með innlendum gróðri.

Yfirlýsing háskólaráðs vegna rektorsráðningar

Á fundi háskólaráðs þann 11. júlí var samþykkt eftirfarandi bókun:

 

Tvær nýjar greinar í vefritinu Skrína.is

Nýlega voru gefnar út tvær áhugaverðar greinar í vefritinu Skrina.is.

Meistaravörn: Gunnar Reynisson

Miðvikudaginn 28. júní ver Gunnar Reynisson meistararitgerð sína, „Analysis of movement in tölt and pace in the Icelandic horse“ [Hreyfigreiningar á tölti og skeiði í íslenska hestinum].

Um skipulag bæja endurútgefin

Um skipulag bæja eftir Guðmund Hannesson var endurútgefin í kennslubókarformi í upphafi árs 2017.

Jónatan Hermannsson sæmdur riddarakrossi

Á þjóðhátíðardaginn var Jónatan Hermannsson, jarðræktarfræðingur og fyrrum tilraunastjóri við LbhÍ, sæmdur riddarakrossi fyrir framlag til kornræktar og íslensks landbúnaðar.

Pages