Fjórir umsækjendur um starf rektors LbhÍ

Þann 13. maí sl. rann út umsóknarfrestur fyrir starf rektors Landbúnaðarháskóla Íslands.

Eftirfarandi aðilar sóttu um starf rektors:

Magnús Örn Stefánsson Phd Stofnerfðafræðingur

Ragnheiður I Þórarinsdóttir Phd Verkfræði og MBA

Snorri Baldursson Phd Plöntuerfðafræði

Þorleifur Ágústsson Phd Fisklífeðlisfræði

 

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is