Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Landbúnaðarháskóli Íslands sendir sínar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt ár með þakklæti fyrir samstarfið á árinu sem er að líða.

Skiptiborðið verður lokað á milli jóla og nýárs. Við opnum svo aftur 2. janúar 2019 og verða upptökupróf þá vikuna og hefst almennt skólahald aftur 7. janúar 2019

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is