Heimsókn Lantmännen og Líflands

í gær lauk þriggja daga heimsókn sænska kynbótafyrirtækisins og sáðvöruframleiðandans Lantmännen og var Lífland einnig með í för. Hópurinn fékk kynningu um skólann og skoðaði jarðræktartilraunir á Hvanneyri. Ferðin endaði svo í Skagafirði með góðum móttökum m.a. í Keldudal hjá Þórarni Leifssyni þar sem skoðaðar voru yrkitilraunir með hafra.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is