Íslenskur landbúnaður 2018

Stór og vegleg landbúnaðarsýning verður haldin í Laugardalshöllinni í Reykjavík dagana 12.–14. október.    

Markmið sýningarinnar er að kynna íslenskan landbúnað og leiða saman fyrirtæki og einstaklinga sem starfa í atvinnugreininni og kynna fjölbreytni íslensks landbúnaðar og hreinleika íslenskrar matvælaframleiðslu. Kynningar á tækjum og tólum til landbúnaðar og hvers kyns rekstrarvörum og aðrar vörur fyrir íslenskan landbúnað.  Nánar hér.

LbhÍ verður með bás á staðnum og vonumst við eftir að sjá ykkur sem flest.

Dagsetning: 
föstudagur 12. október 2018 til sunnudagur 14. október 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is