Lambaþon

Lambaþon er keppni á milli 4-8 manna liða um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár á Íslandi. Einstaklingar geta líka skráð sig og verður þeim parað saman með öðrum einstaklingum við upphaf Lambaþonsins. 200.000 kr verðlaun fyrir bestu hugmyndina að mati dómnefndar.

Þeir sem stanada að þessu eru Matís, Landbúnaðarháskóli Íslands, Háskólinn á Bifröst, Landgræðslan, Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins, Matvælastofnun, Landssamtök sauðfjárbænda, Samtök ungra bænda, Háskóli Íslands og Icelandic Lamb standa fyrir svokölluðu Lambaþoni 9. - 10. nóvember nk. 

Dagsetning: 
föstudagur 9. nóvember 2018 til laugardagur 10. nóvember 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is