Lífræn ræktun, umhverfi og lýðheilsa

Fagráð í lífrænum búskap tilkynnir rafrænt málþing um lífrænan landbúnað. 12. nóvember 2020 kl 10-16. 

Streymt verður á síðu Bændablaðsins, bbl.is. Hlekkur hér

Dagskrá:

  • 10.00: Lífræn ræktun og kolefni í jarðvegi – binding eða losun? Þorsteinn Guðmundsson, doktor í jarðvegsfræði frá Háskólanum í Aberdeen, prófessor við LBHÍ.
  • 10.45: Hringrásarkerfið – næringarefni í umferð á Íslandi Cornelis Aart Meijles, umhverfisverkfræðingur og sérfræðingur hjá RML í hringrásarhagkerfum
  • 11.40: Lífræn ræktun í grundvallaratriðum Gunnþór Guðfinnsson, garðyrkjufræðingur og lífrænn bóndi í Skaftholti fjallar um lífræna ræktun í framkvæmd

12.15: Hádegishlé 

  • 13.00: Lífrænt ræktuð matvæli og áhrif á heilsu. Samantekt nýjustu rannsókna Prófessor Carlo Leifert (PhD, Dipl. Ing. Agr.) Doktor í örverufræði, Southern Cross University
  • 13.45: Lífræn sauðfjárrækt á Íslandi – hvað þarf til? Sveinn Margeirsson, doktor í iðnaðarverkfræði
  • 14.40: Lífræn framtíð á Norðurlandi – sjónarmið nýliða Sunna Hrafnsdóttir, lífrænn bóndi að Ósi í Hörgársveit.
  • 15.15: Umræður og samantekt

Fundarstjóri: Ragnheiður I Þórarinsdóttir, rektor LBHÍ

Málþingi lokið kl 16.00

Viðburðurinn á Facebook

Dagsetning: 
fimmtudagur 12. nóvember 2020
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is