Loftslagstorg - Atvinnulífið og loftslagið

Loftslagstorg - opin málstofa um atvinnulífið og loftslagið verður haldin fimmtudaginn 13. september kl 10:30-12:30.  

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Íslenskt atvinnulíf hefur náð markverðum árangri í loftslagmálum og verður það rætt sem og brautin framávið.  Við þurfum öll að leggjast á eitt til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda, þar með talið losun tengdri landnýtingu. Hér mætast fulltrúar atvinnulífs, stefnumörkunar og vísindasamfélags til að ræða um þetta þýðingarmesta umhverfismál okkar tíma.  

Hlekkur á viðburðinn er hér  

Loftslagstorgið er haldið í tengslum við alþjóðlega ráðstefnu um endurheimt vistkerfa sem haldin er hér dagana 9.-13. september nánar um hana hér

Dagsetning: 
fimmtudagur 13. september 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is