Mín framtíð 2019

Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning.

Á Íslandsmótinu verða skrúðgarðyrkja og blómaskreytingar meðal keppnisgreina. Kynning verður á Garðyrkjuframleiðslu og Búfræði og öðru námi við Landbúnaðarháskólann.

Sýningin er í laugardalshöll 14-16 mars og er opið fimmtudag kl 9-17, föstudag kl 9-17 og laugardag kl 10-16. Grunnskólanemendur koma á sýninguna á skólatíma á fimmtudeginum og föstudeginum svo verður opið á laugardeginum frá 10-16. Allir velkomnir.

www.verkidn.is

Dagsetning: 
fimmtudagur 14. mars 2019 til laugardagur 16. mars 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is