Nemendur á öðru ári umhverfisskipulags kynna greiningarvinnu og hönnunartillögur fyrir Seltjarnarnesbæ

Nemendur á öðru ári við umhverfisskipulagsbraut kynntu lokaverkefni sín í áfanganum Umsk IV, Landslagsgreining, landslagsfræði fyrir Seltjarnarnesbæ í vikunni. Unnin var greining á öllu svæðinu sem hópverkefni ásamt hönnunartillögum sem einstaklingsverkefni í lokin.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is