Nýr deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar hefur störf

Í dag hóf störf nýr deildarforseti auðlinda- og umhverfisdeildar, Snorri Baldursson og fundaði hann í morgun með yfirstjórn skólans. Á myndinni sem smellt var af í upphafi fundar má sjá Snorra fremstan til hægri þá Theodóru Ragnarsdóttur og Guðríði Helgadóttir. Vinstra megin er Sæmundur Sveinsson þá Brita Berglund og fremst Hlynur Óskarsson.

Snorri hefur umfangsmikla menntun og víðtæka starfsreynslu á fræðasviðum LbhÍ og bjóðum við hann velkominn til starfa. 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is