Skráning í sveinspróf í skrúðgarðyrkju

Auglýsing um sveinspróf í skrúðgarðyrkju.

Sveinspróf í skrúðgarðyrkju verður haldið í vikunni 8.-12. október 2018 hjá Landbúnaðarháskóla Íslands, Reykjum.

Umsóknafrestur er til 30. september n.k. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þann tíma. ATH. greiða skal prófagjald kr. 45.000 áður en próf hefst, með áður heimsendum gíróseðli.

Upplýsingar og umsóknir Umsóknir skulu sendar til Ágústu Erlingsdóttur, agusta@lbhi.is sem jafnframt gefur allar nánari upplýsingar um prófið.
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur heimild til að fresta prófi ef ekki næst næg þátttaka.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is