Sumarstörf á útisvæðum á Hvanneyri

Landbúnaðarháskóli Íslands á Hvanneyri óskar eftir starfsfólki til sumarstarfa á útisvæðum Hvanneyrar. Störfin felast í hverskonar umhirðu og snyrtingu á gróðri og grasslætti. Kostur ef umsækjandi hefur vinnuvélaréttindi. Vinnutíminn er frá 8.00-16.00 daglega, frá 1. júní til 31. ágúst.

Áhugasamir hafi samband við Samson Harðarson í síma: 433 5000, á netfangið samson@lbhi.is og á netfangið: arnag@lbhi.is.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is