Tölvuþjónusta

Þráðlausar tengingar á háskólasvæðinu

Nemendur og starfsfólk hafa aðgang að þráðlausu neti. Til að tengjast þráðlausa netinu LBHI þarf aðgangslykil hjá starfsfólki tölvumála.

Tölvupóstur

Hægt er að nálgast tölvupóstinn beint í gegnum vafrann (vefpóst) á slóðanum mail.lbhi.is/owa, eða í gegnum hin ýmsu tölvupóstforrit eins og Outlook. Tölvupósthólfinu er lokað þremur mánuðum eftir að námi lýkur.

Nánari upplýsingar um tölvuþjónustu er að finna á kennsluvefnum  https://ugla.lbhi.is

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is