Umsóknarfrestur um meistaraverkefni

Auglýst er eftir meistaranema við deild Ræktunar og fæðu við Landbúnaðarháskóla Íslands til að taka þátt í rannsóknaverkefninu Sjálfbær áburðarframleiðsla – Heildstæð nálgun að hringrásarhagkerfi.

Verkefnið er samstarfsverkefni nokkurra stofnana og fyrirtækja (Matís, Atmonia, Landbúnaðarháskóli Íslands, Landgræðslan, Landsvirkjun, Hafró) þar sem hlutur LbhÍ lýtur að þróun lífræns áburðar úr ýmsum hráefnum og nýtingu hans í jarðræktartilraunum á Hvanneyri ásamt því að prófa tilbúinn nituráburð framleiddum með nýjum aðferðum Atmonia. Verkefnið er unnið á Jarðræktarmiðstöð LbhÍ Hvanneyri.

Umsóknafrestur er til og með 20. febrúar 2021.

Nánar hér 

---

Master's project at the Faculty of Agricultural Sciences at the Agricultural University of Iceland.

Faculty of Agricultural Sciences at the Agricultural University of Iceland is seeking a master ́s student to participate in the research project Sustainable fertilizer production - A holistic approach to circular economy. This is a collaborative project of several firms and institutions (Icelandic Food and Biotech R&D, Atmonia, HMarine and freshwater reseach institute, Agricultural University of Iceland, Soil Conservation Service and Landsvirkjun).

The application deadline is February 20th 2021.

More info here

Dagsetning: 
laugardagur 20. febrúar 2021
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is