Úthaginn, kolefnið og loftslagið. Hádegisfundur

Hádegisfundur Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslunnar, Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins og Bændasamtaka Íslands á alþjóðlegum degi jarðvegs.

Fundarefnið er staða þekkingar og rannsókna á kolefnisbúskap landsins með áherslu á úthagann.

Dagskrá:

  • Kolefnið, úthaginn og moldin - Ólafur Arnalds, prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands
  • Hvað þurfum við að vita? - Þórunn Pétursdóttir, sviðstjóri hjá Landgræðslunni
  • Ráðgjöf í landnýtingu - Borgar Páll Bragason, fagstjóri hjá Ráðgjafamiðstöð landbúnaðarins

Umræður

Fundurinn er öllum opinn og aðgangur ókeypis. Staðsetning: Veröld - hús Vigdísar, Reykjavík kl 12.
Skráning á bondi.is hér

 

Dagsetning: 
fimmtudagur 5. desember 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is