Útskrift nemenda á garðyrkjubrautum Lbhí á Reykjum

Útskrift nemenda á garðyrkjubrautum Lbhí á Reykjum.
Formlegri útskrift hefst í Hveragerðiskirkju kl. 13:30. Nánari dagskrá útskriftarathafnar verður send til nemenda þegar nær dregur.
Eftir athöfnina í Hveragerðiskirkju býður skólinn nemendum og nánustu aðstandendum útskriftarnema til kaffi- og kökuveislu í skólanum.

 

Dagsetning: 
laugardagur 26. maí 2018
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is