Viskukýrin 2019

Viskukýrin 2019 verður haldin fimmtudaginn 7. febrúar næstkomandi í matsal Ásgarðs á Hvanneyri.

Húsið opnar klukkan 19:30, þar munu nemendur, starfsfólk og heimamenn etja kappi í stórskemmtilegri spurningakeppni.

Spyrill kvöldsins verður að sjálfsögðu Logi Bergmann. Viska fimmtánda verður á sínum stað og býður gestum velkomna á keppnina :)

Það mun kosta litlar 1000 krónur inn en frítt fyrir 12 ára og yngri. Og munið, þetta er áfengislaus viðburður!

Dagsetning: 
fimmtudagur 7. febrúar 2019
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is