Nám í landslagsarkitektúr í 23 ár við LbhÍ - Málstofa

Í tilefni 23 ára afmælis kennslu í landslagsarkitektúr við LbhÍ er boðið til málstofu í Hjálmakletti Borgarnesi 26.apríl 2024 kl 13:00 - 18:00.

26. apríl er alþjóðlegur dagur landslagsarkitektúrs og námsbrautin býður upp á þennan viðburð sem er skipulagður í samstarfi Félags íslenskra landslagsarkitekta og Landbúnaðar háskóla Íslands. 

Þrír norrænir gestir og nokkrir fyrrverandi og núverandi kennarar og nemendur halda erindi eða kynningar. Sérstakur gestur málstofunnar verður Auður Sveinsdóttir landslagsarkitekt FÍLA og frumkvöðull að stofnun námsbrautarinnar.

Takið daginn frá og gleðjist með okkur á þessum tímamótum.

Öll velkomin!

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image