Heimskauta hafrar / Arctic Oats

Heimskauta hafrar
Netverk vísindamanna á Norðurlöndum

 

Nýlega fékkst styrkur til undirbúnings stærra verkefnis sem fjármagnað er af INTERREG NPA.

Náttúruauðlindastofnun Finnlands og Landbúnaðarháskóli Íslands hlutu 31.594,57€ frá ERDF til þess að undirbúa umsókn um stærra verkefni.


Markmiðið er að þróa verkefni til þess að auka ræktun hafra á norðlægum slóðum með aðferðum plöntukynbóta. Forverkefnið er unnið á árinu 2023. Netverkið sem samanstendur af plöntukynbótafyrirtækjum, rannsóknastofnunum og landbúnaðar fyrirtækjum sem starfa á norðlægum svæðum verður útvíkkað.

Þarfir framleiðeinda verða greindar og byggt á því verða borin kennsl á mikilvægustu aðgerðirnar fyrir verkefnið. Vinnustofa verður skipulögð í verkefninu í Finnlandi með öllum meðlimum netverksins til þess að ákveða aðgerðir og verkþætti verkefnisins. Útkoma verkefnisins verður umsókn í þriðja eða fjórða kall Interreg Northern periphery sjóðins.

 

ARCTIC OATS

Adapted and resilient oats for northern periphery areas


A preparatory project funded by INTERREG NPA program. Natural Resources Institute Finland and Agricultural university of Iceland have received a total funding of 31594,57€ from ERDF.

Aim is to develop a project plan for improving the possibilities of oat cultivation in Northern periphery areas through plant breeding. The preparatory project is organised during 2023.

A consortium including plant breeding companies, research institutes and agrisector companies working within the northern periphery area will be formed.

The needs of the end-users will be gathered and based on these the best actions for the main project are determined. A workshop will be organised in Finland to gather all partner candidates for face-to-face planning. As a result of this preparatory project we will have a consortium that has sent a main project application the 3rd or 4th call of the Interreg Northern periphery funding.

Tengiliður

Hrannar Smári Hilmarsson
Hrannar Smári HilmarssonTilraunastjóriThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image