Fréttir

Nýr doktorssjóður LbhÍ

Háskólaráð hefur samþykkt reglur um nýjan doktorssjóð LbhÍ sem skal styrkja tvo efnilega doktorsnemendur við LbhÍ, einn á sviði búvísinda og einn á sviði umhverfisvísinda.

Dr. Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir tekur til starfa

Við bjóðum Dr. Ragnheiði Ingu Þórarinsdóttur velkomna til starfa en hún hefur verið skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Íslands til fimm ára frá 1. janúar 2019.

Störf í boði - Lektor í jarðrækt við Auðlinda- og umhverfisdeild LbhÍ

Laust er til umsóknar 100% starf lektors í jarðrækt við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is