Fréttir

Metaðsókn í náttúru- og umhverfisfræði sem og skógfræði

Um 33% aukning varð á milli áranna 2018 og 2019 á umsóknarfjölda til háskólanáms við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Úttekt á öndunarfæravandamálum í sauðfé

Út er komin skýrsla um úttekt á öndunarfæravandamálum í sauðfé en rannsóknin var unnin í samstarfi LbhÍ, Keldna og Matvælastofnunar. Skýrslan er nr 116 í ritröð LbhÍ

Meistaravörn Margrét Lilja Margeirsdóttir í Skipulagsfræðum

Margrét Lilja Margeirsdóttir ver meistararitgerð sína í skipulagsfræði við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands sem nefnist "Hafnir á Suðurnesjum....

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is