Fréttir

Rekstraraðili óskast fyrir mötuneyti Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri

Landbúnaðarháskóli Íslands auglýsir eftir rekstraraðila fyrir mötuneyti skólans á Hvanneyri frá og með 1. ágúst 2021.

Metaðsókn að námskeiðum Endurmenntunar LBHÍ

Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands (LBHÍ) hefur um árabil haldið réttindanámskeið í dúnmati sem ber heitið Æðarrækt og æðardúnn og er haldið í samstarfi við...

Fyrsti doktorsneminn á sviði dýralækninga

Helga Gunnarsdóttir, dýralæknir hesta, hóf nýverið doktorsnám í hestavísindum við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is