Fréttir

Málstofa um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi.

Miðvikudagsmorguninn þann 12. sept 2018, kl. 9:00-12:30 verður mjög áhugaverð málstofa í fundarsal Hafró að Skúlagötu 4 í Reykjavík og er öllum opin.

Nýnemadagur 2018 Hvanneyri

Mánudaginn 20. ágúst verður móttaka nýnema í Búfræði, BS og MS námi í LbhÍ. Móttakan er í Ásgarði á Hvanneyri.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is