Fréttir

Nýr lektor í landupplýsingum og fjarkönnun

Emmanuel Pierre Pagneux er nýr lektor í landupplýsingum og fjarkönnun við deild Náttúru og skóga. Hann hóf störf í byrjun vikunnar og bjóðum við hann innilega velkominn.

Laus störf - Rekstrarstjóri fasteigna

Landbúnaðarháskóli Íslands óskar eftir að ráða rekstrarstjóra fasteigna skólans. Rekstur fasteigna heyrir undir rekstrarsvið skólans.

Upphaf skólaárs með tilliti til smitvarna

Nú styttist í að nýtt skólaár hefjist og hér að neðan eru nokkur atriði til upplýsingar vegna hertra smitvarna.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is