Fréttir

Styrkur úr Byggðarannsóknasjóði

Landbúnaðarháskóli Íslands hlaut nýverið styrk úr Byggðarannsóknarsjóði uppá 3. milljónir króna fyrir verkefnið Betri búskapur - bættur þjóðarhagur.

Nemendur á öðru ári umhverfisskipulags kynna greiningarvinnu og hönnunartillögur fyrir Seltjarnarnesbæ

Nemendur á öðru ári við umhverfisskipulagsbraut kynntu lokaverkefni sín í áfanganum Umsk IV, Landslagsgreining, landslagsfræði fyrir Seltjarnarnesbæ í vikunni.

Út er komið Rit LBHÍ nr. 115 og er það lokaskýrsla um átaksverkefni í byggrækt á Íslandi á árunum 2013 - 2018.

Byggrækt á Íslandi hefur jafnt og þétt vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár og skiptir þar án efa mestu máli almennur áhugi bænda á nýsköpun í ræktun.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is