Fréttir

BS verkefni nemenda um skógarfuru kveikjan að nýrri vísindagrein

Nýverið kom út vísindagrein sem vakið hefur athygli en kveikjan að henni voru tvö lokaverkefni nemenda við skólann, Benjamíns Arnar Davíðssonar (2007) og Maríu Vest (2018).

Spennandi nýtt meistaranám um umhverfisbreytingar á norðurslóðum

Í haust hefst ný alþjóðleg meistaranámsbraut um umhverfisbreytingar á norðurslóðum. Þessi nýja alþjóðlega meistaranámsbraut (EnCHiL Nordic...

Meistaravörn Jóns Hilmars Kristjánssonar í skógfræði

Jón Hilmar Kristjánsson ver meistararitgerð sína í skógfræði við Náttúru og skógadeild Landbúnaðarháskóla Íslands, og nefnist hún „Áhrif blöndunar trjátegunda og...

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is