Fréttir

Meistaravörn: Helga Stefánsdóttir

Miðvikudaginn 21. nóvember ver Helga Stefánsdóttir meistararitgerð sína í Skipulagsfræðum við Auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands.

Surtsey 55 ára

Það var fyrir 55 árum, að morgni fjórtánda nóvember 1963, að fiskimenn á sjó, um 18 km suðvestur af Heimaey í Vestmannaeyjum, urðu þess varir að eldsumbrot voru hafin þar á...

Kynnum kindina sigraði Lambaþonið

Hugmyndasamkeppnin Lambaþon stóð yfir dagana 9.–10. nóvember. Keppt var um bestu hugmyndina til að auka verðmætasköpun í verðmætasköpun í virðiskeðju sauðfjár.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is