Fréttir

Fróðlegt og skemmtilegt að sækja heim Kaffi Kú í Eyjafirði

Á kúabúinu Garði í Eyjafirði er rekinn veitingastaðurinn Kaffi Kú sem fræðir gesti um framleiðsluna þar og hjá nágrannabændum.

Bokashi, hvað er það?? Ný aðferð til endurnýtingar á lífrænum úrgangi

Hér á landi fellur til gríðarlegt magn af lífrænum úrgangi- hjá bændum, fyrirtækjum og sveitarfélögum.

NPA-verkefnið COAST fer vel af stað

Landbúnaðarháskóli Íslands leiðir alþjóðlega samstarfsverkefnið COAST sem styrkt er af Norðurslóðaáætluninni (Northern Periphery and Arctic Programme) NPA.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is