Náttúra & Skógur
Sjálfbærþróun sköpun lífvænlegs umhverfis

Áhersla er á náttúrufræði, umhverfisvísindi og skógfræði með þróun rannsókna og menntunar á sérsviði deildarinnar að leiðarljósi.
Unnið er að efling rannsókna og nýsköpunar á sviði kennslu sem og alþjóðlega samvinnu. Deildin sérhæfir sig á sviði umhverfismála og landnýtingar.

Grunnnám
Framhaldsnám
Doktorsnám
Áherslur
Rannsóknir

Ábyrgðarmaður: Hlynur Óskarsson
Lýsing: Langtíma vöktun á magni kólígerla í höfnum Faxaflóahafna. Mánaðarlega eru tekin vatnsýni á 10 stöðvum í öllum höfnum Faxaflóahafna og þau greind með tilliti til magns kólígerla og enterókokka. Niðurstöðurnar eru annars vegar birtar mánaðarlega á vefsíðu Faxaflóahafna og hins vegar í árlegri samantektarskýrslu.
/ Long-term monitoring of the occurrence of anaerobic bacteria in waters of the ports of Faxaflóahafnir.
The monitoring consists of monthly sampling of surface water in 10 stations within the ports of Faxaflóahafnir, and the samples are analysed for e. coli and enterococcus. The results are published both monthly on the Faxaflóahafnir webpage and in an annual report.
FÓLKIÐ
Deildarforseti: Bjarni Diðrik Sigurðsson
Varadeildarforseti: Emmanuel Pierre Pagneux
Alejandro Salazar Villegas Lektor
Anna Mariager Behrend Doktorsnemi
Arngrímur Thorlacius Dósent
Ása Lovísa Aradóttir Prófessor
Bjarni Diðrik Sigurðsson Prófessor
Emmanuel Pierre Pagneux Lektor
Fanney Ósk Gísladóttir Lektor / Brautarstjóri
Hlynur Óskarsson Prófessor
Isabel Barrio Prófessor
Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir Brautarstjóri
Jónína Sigríður Þorláksdóttir Doktorsnemi
Jón Guðmundsson Lektor
Laura Barbero Palacios Aðstoðarmaður í rannsóknum
María Svavarsdóttir Sérfræðingur
Mathilde F. Marie Defourneaux Doktorsnemi
Ólafur Gestur Arnalds Prófessor
Pavla Dagsson Waldhauserová Brautarstjóri / Sérfræðingur
Ragnhildur Helga Jónsdóttir Lektor
Ruth Phoebe Tchana Wandji Doktorsnemi
Sólveig Sanchez Doktorsnemi
Stephen John Hurling Doktorsnemi