Nemendagarðar

Íbúðir og húsnæði í boði

Image

Á Hvanneyri hafa nemendur möguleika á að leigja herbergi eða íbúðir. Í boði eru einstaklingsherbergi, einstaklingsíbúðir og tveggja til fjögurra herbergja íbúðir.

Upplýsingar um íbúðir veitir Hafdís Jóhannsdóttir

Leiguverð
Leiga er samkvæmt gjaldskrá Nemendagarða hverju sinni. Húsaleiga er bundin vísitölu neysluverðs og breytist leiguverð í réttu hlutfalli við breytingar á henni mánaðarlega

Gjaldskrá nemendagarða 2023
Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image