Fréttir

Orkídeu ýtt úr vör

Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru Landsvirkjun, Samtök...

LbhÍ tekur þátt í viljayfirlýsingu í tengslum við stofnun rannsókna- og nýsköpunarseturs

Í gær undirritaði Ragnheiður Þórarinsdóttir rektor viljayfirlýsingu ásamt fulltrúum sextán aðila,  um rannsókna- og nýsköpunarsetur og samvinnurými á Breið Akranesi.

Landbúnaðarháskóli Íslands hlýtur jafnlaunavottun

Landbúnaðarháskóli Íslands hlaut á dögunum formlega vottun um að háskólinn starfræki launakerfi sem stenst kröfur jafnlaunastaðalsins ÍST 85.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is