Fréttir

IFLA vottun á námi í landslagsarkitektúr

Hin Alþjóðlegu samtök landslagsarkitekta, Evrópa, IFLA Europe, hafa nú veitt brautinni Landslagsarkitektúr Bs gæðavottun á náminu.

Menntamálaráðherra heimsækir Landbúnaðarháskóla Íslands

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti starfsstöðvar Landbúnaðarháskóla Íslands og fundaði með fulltrúum skólans í gær.

Afhenda heiðursskjal Guðmundar Jónssonar

Í vikunni komu færandi hendi Ásgeir Guðmundsson og kona hans Sigríður Jónsdóttir.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is