Fréttir

Sumarlokun kennsluskrifstofu

Sumarlokun kennsluskrifstofu er frá miðvikudeginum 7. júlí til þriðjudagsins 3. ágúst næstkomandi.

Góð aðsókn næsta haust

Góð aðsókn er í Landbúnaðarháskóla Íslands næsta haust en alls sóttu yfir 200 framtíðar-nemendur um nám á háskólabrautir eða í búfræði, en ekki er tekið inn í garðyrkjunám í ár...

Hermann brautarstjóri landslagsarkitektúrs

Hermann Georg Gunnlaugsson, landslagsarkitekt tók formlega við stöðu námsbrautastjóra brautarinnar Landslagsarkitektúr BS í byrjun júlí.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is