Fréttir

Garðyrkja og matvælaframleiðsla á Íslandi: saga, plöntutegundir, gróðurhús og innviðir

Út er komin skýrsla nr 146 í ritröð LbhÍ. Nefnist hún Garðyrkja og matvælaframleiðsla á Íslandi: saga, plöntutegundir, gróðurhús og innviðir.

Bylting jarðar

Út er komið Rit LbhÍ nr 147 í ritröðinni og má þar finna niðurstöður verkefnisins Bylting jarðar.

Sauðfjársæðingarnámskeið á þremur stöðum á landinu

Sauðfjársæðingarnámskeið Endurmenntunar LbhÍ verða nú haldin á þremur stöðum á landinu í samstarfi við búnaðarfélög á viðkomandi svæði.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is