Skipulag & hönnun
Sjálfbærþróun sköpun lífvænlegs umhverfis

Fagdeild Skipulags og Hönnunar menntar fólk a sviði skipulagsfræða og landslagsarkitektúrs og veitir verkþekkingu á hönnun, byggingum, gróðri og náttúruöflum.

Áherslur
Fagdeild Skipulags & Hönnunar leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags(fræða) með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari aukningu þéttbýlissvæða í heiminum eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá S&H) af hönnuðum, landslagsarkitektum og skipulagsfræðingum vinna að því að efla samfélög, vernda náttúrulegt og menningarlegt umhverfi okkar sem og að takast á við aðkallandi verkefni framtíðarinnar.
Grunnnám
Framhaldsnám
Doktorsnám
Rannsóknir

Fagdeild Skipulags & Hönnunar leggur áherslu á eflingu rannsókna, menntunnar og nýsköpunar á sviði landslagsarkitektúrs og skipulags(fræða) með áherslu á sjálfbæra þróun. Með örari aukningu þéttbýlissvæða í heiminum eykst þörfin á sérfræðiþekkingu á þessu sviði til muna. Teymi okkar (hjá S&H) af hönnuðum, landslagsarkitektum og skipulagsfræðingum vinna að því að efla samfélög, vernda náttúrulegt og menningarlegt umhverfi okkar sem og að takast á við aðkallandi verkefni framtíðarinnar.
S-ITUATION
Nature-based Solutions in the Nordics
Verkefnastjóri: Samaneh Nickayin
S-ITUATION is the first of five projects in the Nordic Council of ministers’ four-year programme on nature-based solutions in the Nordics. This is an essential part of the Nordic countries’ ambition to become the most sustainable region in the world within 2030. The S-ITUATION team is made up by researchers from respected and well-known natural science institutes in Norway, Sweden, Denmark, Iceland and Finland. Through the collaboration between different areas of expertise and experience, the S-ITUATION seeks to synhtesise existing knowledge on NbS in all the Nordic countries.
See Video
Podcast
Final Report
Fact Sheets
- NBS in agricultural landscapes
- Marine and coastal NBS
- NBS in forest ecosystems
- Urban NBS
- Wetland restoration
Yndisgróður