Landgræðslufræði

Einstaklingsmiðað meistaranám í landgræðslufræðum

Image

Tvö ár (120 ECTS) með 30-60 ECTS rannsóknaverkefni.

Einstaklingsmiðað framhaldsnám er í boði við Landbúnaðarháskóla Íslands á öllum fræðasviðum háskólans.

Umsóknarfrestur til að hefja framhaldsnám á haustönn er til 15. apríl en til að hefja nám á vorönn 15. október. Val og vinna við rannsóknarverkefni er fyrst og fremst á ábyrgð nemanda. Hann ráðfærir sig við einn af kennurum skólans og vinnur að verkefninu undir stjórn eða umsjón hans.

Umsjónarmaður framhaldsnáms er Hlynur Óskarsson

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image