Landgræðslufræði

Meistaranám í landgræðslufræðum

Image

Meistaranám í Landgræðislufræði er rannsóknarmiðað meistaranám. Markmið þess er að veita einstaklingsbundna menntun og þjálfun í landgræðslufræði. Þegar nemandi sækir um í rannsóknarmiðuðu meistaranámi fær hann skipaðan tengilið úr röðum akademísks starfsfólks LbhÍ, hafi hann ekki þegar fundið slíkan. Þessi einstaklingur hjálpar nemandanum að þróa hugmynd um rannsóknarverkefni, að finna að minnsta kosti tvo hæfa leiðbeinendur til að mynda meistaranámsnefnd og aðstoðar við gerð námsáætlunar. Val á námskeiðum skal styðja við rannsóknina á rökréttan hátt og uppfylla almenn hæfniviðmið LbhÍ um meistaranám.

Umsjónarmaður framhaldsnáms er Hlynur Óskarsson
Nánari upplýsingar veitir Gunnhildur Guðbrandsdóttir deildarfulltrúi meistaranáms

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image