Frá upphafi aðalfundar Hvanneyrarbúsins

Aðalfundur Hvanneyrarbúsins

Aðalfundur Hvanneyrarbúsins var haldinn síðastliinn fimmtudag, 11. apríl og var góð mæting á fundinn. Rekstur ársins 2023 gekk vel, áfram var unnið að endurbótum á aðstöðu og tækjakosti og stutt við rannsóknir og tilraunir LbhÍ.

Stjórn var kosin óbreytt og hana skipa Ragnheiður Þórarinsdóttir (formaður), Baldur Helgi Benjamínsson og Pétur Diðriksson.

Stjórn Hvanneyrarbúsins f.v. Baldur Helgi Benjamínsson, Ragnheiður Þórarinsdóttir, Egill Gunnarsson bústjóri og Pétur Diðriksson.

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image