Styrkir til meistaranema - byggðaþróunarverkefni

Byggðastofnun auglýsir styrki til meistaranema sem vinna að lokaverkefnum á sviði byggðaþróunar. Kostur er ef verkefnin hafa skírskotun til byggðaáætlunar. Til úthlutunar er allt að 1.000.000 kr. og stefnt er að því að veita fjóra styrki.

Á vef Byggðastofnunar er að finna rafrænt umsóknarform, verklagsreglur vegna úthlutunar, byggðaáætlun 2014-2017, sem og upplýsingar um fyrri styrkveitingar.

Í umsókn skal meðal annars koma fram greinargóð lýsing á verkefninu, markmiðum þess og hvernig það styður við byggðaþróun.

Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Sveinsdóttir.
Netfang: This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.. Sími 545 8600.

Umsóknafrestur er til miðnættis 9. apríl 2017.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image