Próf

Próf 

Image

Próf við LbhÍ eru haldin í lok hverrar annar, tvisvar að hausti og tvisvar að vori. Fjarnemar geta fengið að taka próf á prófstöðum í sinni heimabyggð á eigin kostnað.

Prófstaðir eru fyrir staðarnemendur á Hvanneyri og Reykjum. Í sérstökum tilfellum getur kennsluskrifstofa heimilað annað. Sjúkra- og endurtökupróf eru haldin áður en skólahald hefst í janúar og ágúst.

Próf eru haldin í lok hverrar annar. Tvisvar að hausti og tvisvar að vori í háskóladeildum en einu sinni að hausti og einu sinni að vori á starfsmenntabrautum. Fjarnemar geta fengið að taka próf á prófstöðum í sinni heimabyggð á eigin kostnað.  Eldri próf úr háskóladeildum eru varðveitt á neti skólans (sjá Uglu). Eldri próf úr garðyrkjubrautum eru á bókasafninu á Reykjum.

Image
Próftöflur
Eru birtar í Uglu og geta nemendur og kennarar séð sína persónulegu töflu með því að smella á Uglan mín > Námskeiðin mín> Próftaflan mín. Próftöflur eru birtar um fjórum vikum fyrir próf.
logo

Knowledge in the field of sustainable use of resources, environment, planning and food production.

LBHÍ / AUI

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Phone 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Electronic invoices
Image

Campuses

Shortcuts

Social media

Image
Image