Ræktun & Fæða

Búvísindi

Image

BS gráða - 180 ECTS einingar

Matvælaframleiðsla og ræktun lands

Námið byggist á hagnýtri líffræði og landbúnaðarfræðum. Það veitir undirbúning fyrir margvísleg störf tengd landbúnaði eða nám í dýralækningum, svo sem búrekstur, þjónustu, leiðbeiningar, kennslu og rannsóknir. Það er góð undirstaða fyrir framhaldsnám og vísindastörf á sviði landbúnaðarfræða.

Brautarstjóri er Anna Guðrún Þórðardóttir 

Er námið fyrir þig
  • Hefur þú áhuga á matvælaframleiðslu 
  • Vilt þú geta ræktað land 
  • Hefuru gaman af dýrum? 
  • Ertu forvitin(n) um hagnýta líffræði? 
  • Langar þig stuðla að sjálfbærni?
Búvísindi, Háskóli, matvæli, ræktun

Skipulag náms í búvísindum

Image
Kennsla í rekstrarfræðum og búvísindum, auk grunngreina á sviði raunvísinda og náttúrufræða.

Námskeið ársins 2023-2024 (Fyrsta ár)
Haust Vor
    INNGANGUR AÐ BÚVÍSINDUM OG HESTAFRÆÐI   6e 
    VINNULAG OG AÐFERÐIR Í HÁSKÓLANÁMI   4e 
    FJÁRHAGSBÓKHALD   6e 
    ALMENN EFNAFRÆÐI   6e 
    ALMENN BÚTÆKNI   4e 
    HAGNÝT GRUNNTÖLFRÆÐI    4e 
    GRASAFRÆÐI   4e 
    LÍFRÆN EFNAFRÆÐI    4e 
    ÖRVERUFRÆÐI   4e 
    VISTFRÆÐI   8e 
    FRUMULÍFFRÆÐI   4e 
    LÍFEFNAFRÆÐI    6e 

 

Raunvísindi og náttúrufræði hafa áfram mest vægi en vaxandi áhersla er á búvísindi.

Námskeið ársins 2024-2025 (Annað ár)
Haust Vor
    ERFÐAFRÆÐI    6e 
    TÖLFRÆÐI OG TILRAUNASKIPULAG     8e 
    JARÐVEGSFRÆÐI   6e 
    JARÐRÆKT I    6e 
    PLÖNTULÍFEÐLISFRÆÐI / LÍFFRÆÐI PLANTNA     6e 
    FÓÐURFRÆÐI    6e 
    LÍFFÆRA- OG LÍFEÐLISFRÆÐI BÚFJÁR I   4e 
    LÍFFÆRA- OG LÍFEÐLISFRÆÐI BÚFJÁR II    4e 
    LANDBÚNAÐARBYGGINGAR OG TÆKNI    4e 
    RÆKTUN BÚFJÁR / KYNBÓTAFRÆÐI    6e 

 

Á þriðja ári er svigrúm fyrir valgreinar auk sérgreina í búvísindum. Undirbúningur vegna BS-lokaverkefna hefst fljótt á þriðja ári en vinna við þau tekur mestan tíma nemenda þegar líður að vori.

Námskeið ársins 2025-2026 (Þriðja ár)
Haust Vor
    JARÐRÆKT II    6e 
    AUÐLINDA- OG UMHVERFISHAGFRÆÐI   4e 
    HROSSARÆKT   6e 
    SAUÐFJÁRRÆKT    6e 
    FÓÐURVERKUN OG TÆKNI    6e 
    REKSTUR OG ÁÆTLANAGERÐ (Eigin rekstur)    6e 
    B.S. LOKAVERKEFNI - Búvísindi  10e 
    NAUTGRIPARÆKT    6e 

 


Námskeið ársins 2023-2024 (Óháð námsári)
Haust Vor
    Loðdýr, svín og alifuglar    6e 
    Sauðfjárrækt - Dómaraþjálfun   2e 
    Lífræn ræktun     4e 
    Gæði og vinnsla búfjárafurða    4e 
    Skógfræði I - Kynning á fagsviði skógræktar   6e 
    Mengun - Uppsprettur og áhrif   6e 
    Atferli og velferð búfjár    4e 
    Vistheimt og sjálfbær landnýting     6e 
    Kornrækt á ÍslandiI    2e 
    Arkitektúr og náttúra - Jákvæð áhrif hönnunar á náttúruna   2e 
    Beitarvistfræði og skipulag     4e 
    Siðfræði náttúrunnar   4e 
    Landupplýsingakerfi III   4e 
    Sumarnámskeið - Plöntugreining    2e 
    Sjálfbær þróun    4e 
    Samskipti í umhverfis- og auðlindamálum  4e 
    Landupplýsingakerfi II   6e 
    Landupplýsingakerfi I (Kortafræði)   6e 
    Kynbótadómar hrossa    4e 
    04.47.01 Hagnýtar jarðræktarrannsóknir    2e 
    Veðurfarsfræði   4e 
    Frumkvöðlafræði     2e 
Image
Skiptinám

Alþjóðafulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands vinnur að því efla samstarf við erlenda háskóla og stofnanir og hefur umsjón með nemenda- og kennaraskiptaáætlunum á borð við Nordplus og Erasmus+ . Alþjóðafulltrúi stuðlar að aukinni þátttöku háskólans í ýmsum áætlunum Evrópusambandsins á sviði vísinda, menntunar og þjálfunar. 

Alþjóðafulltrúi veitir nemendum og kennurum upplýsingar um erlent samstarf LbhÍ og þau tækifæri sem þar liggja. Má þar m.a. nefna umsóknir um styrki til nemenda- og kennaraskipta.

Nánar

Image
Image

Framhaldsnám í búvísindum

Image

Meistaranám (MS) í búvísindum eykur hæfni fólks til að starfa í leiðbeiningaþjónustu í hvers konar búrekstrartengdum störfum. Einnig er mögulegt að stunda rannsóknanám til doktorsgráðu á sumum sviðum búvísinda.

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image