Alþjóðasamstarf
Öflugt alþjóðlegt samstarf

Alþjóðafulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands vinnur að því efla samstarf við erlenda háskóla og stofnanir og hefur umsjón með nemenda- og kennaraskiptaáætlunum á borð við Nordplus og Erasmus+. Alþjóðafulltrúi stuðlar að aukinni þátttöku háskólans í ýmsum áætlunum Evrópusambandsins á sviði vísinda, menntunar og þjálfunar.
Alþjóðafulltrúi veitir nemendum og kennurum upplýsingar um erlent samstarf LbhÍ og þau tækifæri sem þar liggja. Má þar m.a. nefna umsóknir um styrki til nemenda- og kennaraskipta.
Alþjóðafulltrúi er Christian Schultze
Deildarfulltrúi alþjóðamála: Eva Hlín Afreðsdóttir
Opnir viðtalstímar á Hvanneyri:
mánudagar: kl 9:00 - 15:00
miðvikudagar: kl 13:00 - 16:30

UNIgreen háskólanetið

Landbúnaðarháskólinn er aðili að háskólanetinu UNIgreen – The Green European University ásamt 7 öðrum háskólum. Samningur þess efnis var undirritaður í febrúar á þessu ári og hlaut úthlutun til evrópskra háskólaneta (e. European Universities) úr Erasmus+ áætluninni nýverið.
UNIgreen netið er ætlað að efla samvinnu um menntun, rannsóknir og nýsköpun sem og bættra ferla og miðlun þekkingar á sviði landbúnaðar, lífvísinda og líftækni.
UNIgreen netið er ætlað að efla samvinnu um menntun, rannsóknir og nýsköpun sem og bættra ferla og miðlun þekkingar á sviði landbúnaðar, lífvísinda og líftækni.
NOVA samstarfsnet

NOVA háskólanetið er samstarf norrænna háskóla á sviði landbúnaðar, dýralækninga, skógfræði og skyldra greina með áherslu á sameiginleg námskeið fyrir doktorsnema. Sjö norrænir háskólar standa að samstarfinu, auk LbhÍ og SLU í Svíþjóð eru það Lífvísindaháskólinn í Noregi (NMBU), Háskólinn í Helsinki, Háskólinn í Austur-Finnlandi (UEF), Kaupmannahafnarháskóli og Háskólinn í Árósum. Landbúnaðarháskóli Íslands hefur tekið við formennsku...

Samstarfsskólar LBHÍ
NOVA og BOVA skólar taka við nemendum allra deilda LBHI, við aðra skóla eru gerðir Erasmus+ samstarfssamningar með hliðsjón af námsbrautum og námsstigi annars vegar og starfsmannaskipta hins vegar.
DANMÖRK
Aarhus Universitet Science and Technology NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk
NOREGUR
Norwegian University of Life Sciences NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus University of Oslo Líffræði og tengdar greinar á PhD stigi Erasmus+samkomulag 2016-2021
SVÍÞJÓÐ
Swedish University of Agricultural Sciences, SLU NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
FINLAND
University of Helsinki NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk University of Eastern Finland, School of Forest Sciences NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk
EISTLAND
Estonian University of Life Sciences BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
LETTLAND
Latvia University of Agriculture BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
LITHÁEN
Aleksandras Stulginskis University BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
FRAKKLAND
École nationale supérieure d‘architecture et de paysage de Bordeaux Umhverfisskipulag Erasmus+ samningur 2014-2021
SLÓVENÍA
University of Ljubljana Umhverfisskipulag og skipulagsfræði Erasmus+ samningur 2016-2021
TÉKKLAND
Czech University of Life Sciences Prague, Faculty of Environmental Sciences - Umhverfisskipulag og umhverfisfræði Faculty of Agrobiology, Food and Natural Rescources – Landbúnaður og skógfræði Erasmus+ samningur 2014/16 – 2021
UNGVERJALAND
University of Szeged Landbúnaður og skógfræði Erasmus+ samningur 2014-2021 Széchenyi István Egyetem Starfsmannaskipti Erasmus+ samningur 2016-2017
ÞÝSKALAND
Hochschule Weihenstephan-Triesdorf Umhverfisskipulag Erasmus+ samningur 2014-2021 Hochschule Anhalt Umhverfis- og vistfræði Erasmus+ samningur 2014-2021 Nürtingen-Geislingen University Umhverfisfræði Erasmus+ samningur 2014-2021
DANMÖRK
Aarhus Universitet Science and Technology NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk
NOREGUR
Norwegian University of Life Sciences NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus University of Oslo Líffræði og tengdar greinar á PhD stigi Erasmus+samkomulag 2016-2021
SVÍÞJÓÐ
Swedish University of Agricultural Sciences, SLU NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
FINLAND
University of Helsinki NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk University of Eastern Finland, School of Forest Sciences NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk
EISTLAND
Estonian University of Life Sciences BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
LETTLAND
Latvia University of Agriculture BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
LITHÁEN
Aleksandras Stulginskis University BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus
FRAKKLAND
École nationale supérieure d‘architecture et de paysage de Bordeaux Umhverfisskipulag Erasmus+ samningur 2014-2021
SLÓVENÍA
University of Ljubljana Umhverfisskipulag og skipulagsfræði Erasmus+ samningur 2016-2021
TÉKKLAND
Czech University of Life Sciences Prague, Faculty of Environmental Sciences - Umhverfisskipulag og umhverfisfræði Faculty of Agrobiology, Food and Natural Rescources – Landbúnaður og skógfræði Erasmus+ samningur 2014/16 – 2021
UNGVERJALAND
University of Szeged Landbúnaður og skógfræði Erasmus+ samningur 2014-2021 Széchenyi István Egyetem Starfsmannaskipti Erasmus+ samningur 2016-2017
ÞÝSKALAND
Hochschule Weihenstephan-Triesdorf Umhverfisskipulag Erasmus+ samningur 2014-2021 Hochschule Anhalt Umhverfis- og vistfræði Erasmus+ samningur 2014-2021 Nürtingen-Geislingen University Umhverfisfræði Erasmus+ samningur 2014-2021

Christian SchultzeRannsókna og alþjóðafulltrúi

Eva Hlín AlfreðsdóttirDeildarfulltrúi alþjóðasviðs