Nemendafélag

Fjölbreytt félagslíf, viðburðir og uppákomur

Image

Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands er hagsmunafélag nemenda sem stunda nám við skólann. Félagið stendur einnig fyrir fjölbreyttu félagslífi og skipuleggur ýmsa viðburði og uppákomur fyrir nemendur á Hvanneyri. Einnig eru garðyrkjunemendur með nemendafélag sem heldur utanum starf þeirra á Reykjum

Vefsíða og Facebooksíða

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image