Nemendafélag
Fjölbreytt félagslíf, viðburðir og uppákomur

Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands er hagsmunafélag nemenda sem stunda nám við skólann. Félagið stendur einnig fyrir fjölbreyttu félagslífi og skipuleggur ýmsa viðburði og uppákomur fyrir nemendur á Hvanneyri. Einnig eru garðyrkjunemendur með nemendafélag sem heldur utanum starf þeirra á Reykjum
Vefsíða og Facebooksíða