Mat á fyrra námi

Mat á fyrra námi

Image

Nemendur sem áður hafa lokið sambærilegum námskeiðum háskólanáms og boðið er upp á í námi við LbhÍ geta fengið námskeið metin til eininga. Brautarstjóri og kennslustjóri framkvæma matið með aðstoð kennara viðkomandi faggreinar. Ágreiningsmálum er hægt að vísa til grunnnámsnefndar. Nemandi skal sækja um mat á námskeiðum til brautarstjóra og kennslustjóra a.m.k. þremur vikum áður en kennsla hefst í viðkomandi námskeiði og skal hann tilgreina námskeið sem liggja til grundvallar matsins og þá á móti hvaða áfanga við LbhÍ og leggja fram staðfest afrit af námsferli máli sínu til stuðnings.

Allar frekari upplýsingar er að fá hjá kennsluskrifstofu LbhÍ í síma 433-5000 eða á netfanginu kennsluskrifstofa@lbhi.is.

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image