Viðbrögð við einelti og kynbundinni áreitni

Einelti, kynferðisleg og

kynbundin áreitni

Image

Það er stefna skólans að auka upplýsingagjöf og fræðslu um einelti, kynferðis-/kynbundina áreitni sem og hvers konar annað óútskýrt áreiti í þeim tilgangi að stuðla að því að allir starfsmenn og nemendur verði meðvitaðir um slík málefni og geti betur en áður greint ef slík mál koma upp.  Með aukinni fræðslu og umræðu um einelti og áreitni er það stefna skólans að koma skýrum skilaboðum á framfæri um að slíkt hátterni verði ekki liðið. 

Ef starfsfólk eða nemendur verða fyrir eða verða varir við einelti eða hverskonar áreitni ber að tilkynna það.  

Hvert á að leita

Farvegur getur eftir atvikum verið til: 

Hvert er hlutverk viðkomandi 

  • Taka við tilkynningum starfsfólks og nemenda varðandi einelti og hverslags áreitni. 
  • Finna viðeigandi farveg fyrir hvert mál, almenna reglan er sú að málum skuli vísað til mannauðsstjóra eða námsráðgjafa til meðhöndlunar. 
  • Vera til ráðgjafar og stuðnings fyrir allt starfsfólk/nemendur í málefnum sem varða einelti og áreitni.
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image