Alþjóðasamstarf

Öflugt alþjóðlegt samstarf

Image

Alþjóðafulltrúi Landbúnaðarháskóla Íslands vinnur að því efla samstarf við erlenda háskóla og stofnanir og hefur umsjón með nemenda- og kennaraskiptaáætlunum á borð við Nordplus, Erasmus+ og NOVA. Alþjóðafulltrúi stuðlar að aukinni þátttöku háskólans í ýmsum áætlunum Evrópusambandsins á sviði vísinda, menntunar og þjálfunar. 

Alþjóðafulltrúi veitir nemendum og kennurum upplýsingar um erlent samstarf LBHÍ og þau tækifæri sem þar liggja. Má þar m.a. nefna umsóknir um styrki til nemenda- og kennaraskipta.

Alþjóðafulltrúi er Christian Schultze

Deildarfulltrúi alþjóðamála: Eva Hlín Afreðsdóttir
Sérfræðingur: Lukáš Pospíšil
Sérfræðingur: Utra Mankasingh

Opnir viðtalstímar á Hvanneyri:
mánudagar: kl 9:00 - 15:00
miðvikudagar: kl 13:00 - 16:30

Image

Samstarfsskólar

Image
Landbúnaðarháskóli Íslands er með samninga við fjölmarga erlenda skóla sem nemendur og starfsfólk geta nýtt sér.
Samstarfsskólar LBHÍ
NOVA og BOVA skólar taka við nemendum allra deilda LBHI, við aðra skóla eru gerðir Erasmus+ samstarfssamningar með hliðsjón af námsbrautum og námsstigi annars vegar og starfsmannaskipta hins vegar.

DANMÖRK
Aarhus Universitet Science and Technology NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk

NOREGUR
Norwegian University of Life Sciences NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus University of Oslo Líffræði og tengdar greinar á PhD stigi Erasmus+samkomulag 2016-2021

SVÍÞJÓÐ
Swedish University of Agricultural Sciences, SLU NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus

FINLAND
University of Helsinki NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk University of Eastern Finland, School of Forest Sciences NOVA skóli – möguleiki til skiptináms með Nordplus styrk

EISTLAND
Estonian University of Life Sciences BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus

LETTLAND
Latvia University of Agriculture BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus

LITHÁEN
Aleksandras Stulginskis University BOVA skóli - möguleiki til skiptináms með Erasmus og/eða Nordplus

FRAKKLAND
École nationale supérieure d‘architecture et de paysage de Bordeaux Umhverfisskipulag Erasmus+ samningur 2014-2021

SLÓVENÍA
University of Ljubljana Umhverfisskipulag og skipulagsfræði Erasmus+ samningur 2016-2021

TÉKKLAND
Czech University of Life Sciences Prague, Faculty of Environmental Sciences - Umhverfisskipulag og umhverfisfræði Faculty of Agrobiology, Food and Natural Rescources – Landbúnaður og skógfræði Erasmus+ samningur 2014/16 – 2021

UNGVERJALAND
University of Szeged Landbúnaður og skógfræði Erasmus+ samningur 2014-2021 Széchenyi István Egyetem Starfsmannaskipti Erasmus+ samningur 2016-2017

ÞÝSKALAND
Hochschule Weihenstephan-Triesdorf Umhverfisskipulag Erasmus+ samningur 2014-2021 Hochschule Anhalt Umhverfis- og vistfræði Erasmus+ samningur 2014-2021 Nürtingen-Geislingen University Umhverfisfræði Erasmus+ samningur 2014-2021
Image

UNIgreen háskólanetið

Image
Landbúnaðarháskólinn er aðili að háskólanetinu UNIgreen – The Green European University ásamt 7 öðrum háskólum. Samningur þess efnis var undirritaður í febrúar á þessu ári og hlaut úthlutun til evrópskra háskólaneta (e. European Universities) úr Erasmus+ áætluninni nýverið.
UNIgreen netið er ætlað að efla samvinnu um menntun, rannsóknir og nýsköpun sem og bættra ferla og miðlun þekkingar á sviði landbúnaðar, lífvísinda og líftækni.
Image
Image

NOVA samstarfsnet

Image
NOVA háskólanetið er samstarf norrænna háskóla á sviði landbúnaðar, dýralækninga, skógfræði og skyldra greina með áherslu á sameiginleg námskeið fyrir doktorsnema. Sjö norrænir háskólar standa að samstarfinu, auk LBHÍ og SLU í Svíþjóð eru það Lífvísindaháskólinn í Noregi (NMBU), Háskólinn í Helsinki, Háskólinn í Austur-Finnlandi (UEF), Kaupmannahafnarháskóli og Háskólinn í Árósum. Landbúnaðarháskóli Íslands hefur tekið við formennsku...
Image
Image
Christian Schultze
Christian SchultzeRannsókna og alþjóðafulltrúi
Eva Hlín Alfreðsdóttir
Eva Hlín AlfreðsdóttirDeildarfulltrúi alþjóðasviðs
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image