Nefndir

Nefndir háskólaráðs

Image

Nefndirnar eru ráðgefandi hver á sínu sviði, en fara hvorki með framkvæmda- né ákvörðunarvald, nema sérstaklega sé kveðið á um það í erindisbréfi eða starfsreglum þeirra.

Siðanefnd
Í siðanefnd skulu eiga sæti þrír fulltrúar, allir utan háskólans. Siðanefnd háskólans skal vera háskólaráði og framkvæmdastjórn til ráðgjafar um gerð og túlkun siðareglna.

Siðanefnd starfar eftir siðareglum sem háskólaráð setur, sbr. 2. mgr. 2. gr. a laga nr. 63/2006.

Háskólaráð skipar siðanefnd, til tveggja ára í senn.

  • Valgerður Sólnes prófessor við Háskóla Íslands
  • Skúli Skúlason prófessor við Háskólann á Hólum
  • Daði Már Kristófersson prófessor við Háskóla Íslands.
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image