Nefndir
Nefndir háskólaráðs

Nefndirnar eru ráðgefandi hver á sínu sviði, en fara hvorki með framkvæmda- né ákvörðunarvald, nema sérstaklega sé kveðið á um það í erindisbréfi eða starfsreglum þeirra.
Siðanefnd
Í siðanefnd skulu eiga sæti þrír fulltrúar, allir utan háskólans. Siðanefnd háskólans skal vera háskólaráði og framkvæmdastjórn til ráðgjafar um gerð og túlkun siðareglna.
Siðanefnd starfar eftir siðareglum sem háskólaráð setur, sbr. 2. mgr. 2. gr. a laga nr. 63/2006.
Háskólaráð skipar siðanefnd, til tveggja ára í senn.
Siðanefnd starfar eftir siðareglum sem háskólaráð setur, sbr. 2. mgr. 2. gr. a laga nr. 63/2006.
Háskólaráð skipar siðanefnd, til tveggja ára í senn.
- Þórdís Ingadóttir Lögfræðingur, formaður
- Daði Már Kristófersson Prófessor
- Skúli Skúlason
Gæðanefnd
Jafnréttisnefnd
Öryggisnefnd
Vísindanefnd
Framhaldsnámsnefnd
Grunnnámsnefnd