Kennslusvið

Kennsluskrifstofa

Image

Kennslustjóri annast daglega verkstjórn og forstöðu kennsluskrifstofu. Kennsluskrifstofa sér um móttöku og skráningu nemenda, stundarskrárgerð og annað sem varðar skipulag á framkvæmd kennslu, próftöflugerð, prófahald, rafræna ferilskrá nemenda og útskriftir skírteina og vottorða ofl.  Deildarfulltrúar annast almenna móttöku, skráningar ofl.

Starfsfólk

Álfheiður Marinósdóttir | Kennslustjóri

Álfheiður Sverrisdóttir | Deildarfulltrúi
Linda Sif Nielsdóttir | Deildarfulltrúi
Gunnhildur Guðbrandsdóttir | Deildarfulltrúi framhaldsnáms
Þórunn Edda Bjarnadóttir | Deildarfulltrúi

Hvar erum við?
Hvanneyri, Ásgarður jarðhæð.

Almennur opnunartími:
  Mánudagar til miðvikudags 8:00 - 16:00.
  Fimmtudaga og föstudaga 8:00 - 13:00

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image