Rekstrarsvið

Rekstrarsvið

Image
Fjármála- og rekstrarsvið ber ábyrgð á fjármálum, framkvæmdum, tækniþjónustu og annarri stoðþjónustu s.s. bókhaldi og launamálum, því sem lýtur að fasteignum skólans eða umsýslu vegna fasteigna sem tengjast skólastarfinu, auk reksturs á tölvukerfi og þjónustuveri skólans.

Rektor skal ráða rekstrarstjóra fyrir skólann sem heyrir beint undir rektor. Rekstrarstjóri skal undirbúa árlega fjárhagsáætlun og hafa eftirlit með því að rekstur skólans sé í samræmi við gildandi heimildir hverju sinni. Rekstrarstjóri stýrir fjármála- og rekstrarsviði og annast fjárreiður skólans.
Image
Starfsfólk rekstrarsviðs

Theódóra Ragnarsdóttir | Rekstrarstjóri
Kristín Siemsen | Skrifstofustjóri
Margrét Guðjónsdóttir | Launafulltrúi
Dagný Sigurðardóttir | Gjaldkeri
Sigríður Ása Guðmundsdóttir | Bókari
Hafdís Jóhannsdóttir | Þjónustufulltrúi
Guðrún Helga Árnadóttir | Þjónustufulltrúi
Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image