Aðgerðir til að auka fæðuöryggi Íslands

Landbúnaðarháskólinn undirritaði samning í ágúst 2021 þar sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fól honum að móta tillögu að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland.

Við stofnun nýs matvælaráðuneytis fór forsjá verkefnisins af hálfu stjórnvalda þangað. Nú hafa verið gefnar út, að lokinni kynningu til ráðuneytis, tillögur og greinargerð sem byggja á þeirri vinnu sem unnin hefur verið á grundvelli samningsins. Þá var fjallaði Kveikur um fæðuöryggi á Íslandi þar sem rætt var við Jóhannes Sveinbjörnsson. Jóhannes ásamt Erlu Sturludóttur eru ritstjórar skýrslu um fæðuöryggi á Íslandi.

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image