BISC-E Bio-based Innovation student challenge

BISC-E Nýsköpunarkeppni nemenda - opið fyrir umsóknir

BISC-E er evrópsk nemendasamkeppni sem hefur það markmið að efla frumkvöðlastarf á sviði lífvísinda sem tengist tæknilegum, umhverfislegum og samfélagslegum áskorunum samtímans.   

Ísland tók þátt í fyrsta sinn í  BISC-E 2023 og sendi íslenskt lið í lokakeppnina. Rúna Þrastardóttir doktorsnemi við Landbúnaðarháskóla Íslands leiddi íslenska liðið og verkefnið sem valið var til þátttöku fyrir Íslands hönd ber heitið Insects as protein. Verkefnið felst í próteinframleiðslu úr skordýrum og að hraða þeirra umbyltingu sem er að eiga sér staða í matvælaframleiðslu í heiminum til að hægt sé að fullnægja aukinni próteinþörf. Fimmtán lönd voru með lið í lokakeppninni í ár. 

Nú er opið fyrir þátttöku í keppnina 2024. Nánari upplýsingar og skráning hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Vefsíða BISC-E 24 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image