Beint streymi - Hringrásarhagkerfi í Landslagsarkitektúr

Haldin var opin vinnustofa um hringrásahagkerfi í landslagsarkitektúr. Vinnustofan fór fram á Hvanneyri og komu saman nemendur í landslagsarkitektúr, arkitektúr og skipulagsfræði ásamt fólki sem starfar í faginu. Vinnustofan var samstarfsverkefni FÍLA, Félag íslenskra landslagsarkitekta, Landbúnaðarháskólans og Grænni byggð. Gestafyrirlesari var Jakob Sandell Sorensen sem leiðir sjálfbærni hjá Schonherr. En hann sérhæfir sig í hringrásahagkerfi í landslagsarkitektúr. Jakob kom hingað gegnum Erasmus+ og hélt erindi ásamt því að leiða vinnustofu að erindi loknu.

Hægt er að horfa á fyrirlestur Jakobs hér að neðan.

Circular Principals in Landscape Architecture - Hringrásarhagkerfi í Landslagsarkitektúr

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image