Jafnréttisdagar

Jafnréttisdagar

Jafnréttisdagar háskólanna verða haldnir 6.-9. febrúar og eru fjölmargir viðburðir í boði. Hér má sjá dagskrá Jafnréttisdaga 2023.  

Hinsegin Vesturland verður á Hvanneyri

Þriðjudaginn 7. febrúar kl 12.30 - 15:00 verður Félagið Hingsegin Vesturland verður með fræðandi partýbás. Þar sem meðal annars verður tónlist, slideshow og leikir, ásamt bæklingum, greinum og öðru efni sem félagið hefur unnið að síðan það var stofnað. Viðburðurinn á Facebook. 

Fylgið Facebook síðu Jafnréttisdaga og Instagram síðu Jafnréttisdaga

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image