Úthlutun húsnæðis á nemendagörðum

Úthlutun húsnæðis á nemendagörðum Landbúnaðarháskóla Íslands lauk þann 25. júní síðastliðinn. Þeir nemendur sem sóttu um húsnæði eru vinsamlegast beðnir um að kynna sér úthlutun sína á því netfangi sem þeir gáfu upp í umsóknarferlinu. Mikilvægt er að þeir staðfesti eða hafni úthlutuninni fyrir 10. júlí næstkomandi, sjá nánari upplýsingar í tölvupósti.
Ef einhver sótti um húsnæði en hefur ekki fengið úthlutunarpóst er hann vinsamlegast beðinn um að áframsenda staðfestingarpóst umsóknarinnar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image