Velkomin í nám

Ert þú að hefja nám? Þú finnur upplýsingar fyrir nýnema hér!

Fyrstu skrefin í LBHÍ

Spennandi námsleiðir

Við bjóðum fjölbreytt og spennandi nám á sviðum sem skipta máli í framtíðinni!

Skoðaðu námsleiðir

Náttúrulega framúrskarandi háskóli

Við sérhæfum okkur í sjálfbærri nýtingu auðlinda, landbúnaði, náttúru-,
skóg- og umhverfisfræði, skipulagi og hönnun í litlum og persónulegum skóla

Að byrja í námi

Spennandi námsleiðir fyrir þig

Fjölbreytt námsframboð í persónulegum skóla

Velkomin í LBHÍ

Við bjóðum ýmsa námsmöguleika á sviðum sjálfbærrar nýtingar auðlinda, landbúnaðar, náttúru-, skóg- og umhverfisfræða, skipulags og hönnunar í litlum og persónulegum skóla. Sérstaða okkar er nám við kjöraðstæður þar sem hver einstaklingur skiptir máli en aðgengi nemenda að kennurum og stoðþjónustu er afar gott og leggur starfsfólk mikinn metnað í að vera til staðar fyrir nemendur eftir fremsta megni.

Við bjóðum nýnema velkomna - Allt um fyrstu skrefin í LBHÍ

Image
Image

Fagdeildir

Ræktun & fæða - Landbúnaðarvísindi

RÆKTUN & FÆÐA

Efling menntunnar, rannsókna og nýsköpunar á sviði landbúnaðar, landnýtingar og lífvísinda með áherslu á sjálfbæra þróun
Nánar hér
Náttúr & Skógur - umhverfisvísidi

NÁTTÚRA & SKÓGUR

Áhersla er á náttúrufræði, umhverfisvísindi og skógfræði með þróun rannsókna, nýsköpunar og menntunar á sérsviði deildarinnar að leiðarljósi
Nánar hér

Skipulag & hönnun - Landslagsarkitektúr

SKIPULAG & HÖNNUN

Menntun fólks á sviði skipulagsfræða og landslagsarkitektúrs sem veitir verkþekkingu á hönnun, byggingum, gróðri og náttúruöflum
Nánar hér

Framtíðarstefna

Image

Starfsemi Landbúnaðarháskóla Íslands snertir öll 17 sjálfbærnimarkmið Sameinuðu Þjóðanna að engu undanskildu. Stefna skólans til framtíðar speglar sig að heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og stefnu ríkisstjórnarinnar um sjálfbæra þróun, loftslagsmarkmið, ósnortin víðerni og verndun náttúru og lífs. 

Rannsóknir

Image

Landbúnaðarháskóli Íslands gegnir lykilhlutverki í þeim þáttum samfélagsins sem snúa að þróun landbúnaðar, nýtingu náttúruauðlinda, skipulagsmála, umhverfis- og loftslagsmála sem og samfélagsins og efnahagslífsins í heild. Rannsóknir spila stórt hlutverk í starfsemi okkar sem snýr að lykilsviðum okkar.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image