Brautskráning Reykir - garðyrkjudeildir

TIlvonandi Garðyrkjufræðingar útskrifast við hátíðlega athöfn frá Hveragerðiskirkju laugardaginn 30. maí kl 13.30 

Nemendur mæta kl 13 og hefst athöfnin kl 13.30. 

Að lokinni athöfn er boðið kaffi í safnaðarheimilinu.

 

Dagsetning: 
laugardagur 30. maí 2020
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is