Dagar framhaldsnema Málstofur

Dagar framhaldsnema fara nú fram og voru að þessu sinni haldnir gegnum fjarfundarbúnað og tókst fyrri dagurinn vel til. Nemendur í meistaranámi í skipulagsfræði, náttúru- og umhverfisfræði, búvísindum, hestafræði, skógfræði og landgræðslu héldu sínar málstofur á fimmtudag og kynntu fjölbreytt viðfangsefni sín. Enskumælandi framhaldsnemar og doktorsnemar halda sínar málstofur í dag, föstudag frá kl 9 - 14. Bjarni Diðrik SIgurðsson er umsjónarmaður framhaldsnáms við Landbúnaðarháskóla Íslands. Almennar upplýsingar um framhaldsnám.

Hér á eftir má sjá dagskrá.

Dagskrá
Málstofur
fimmtudaginn 23. okt 10:00-16:00

 • Bjarni Diðrik Sigurðsson býður alla velkomna
 • Kristín Sveiney Baldursdóttir (SKÓG) Ásókn asparglyttu í mismunandi klóna alaskaaspar, skaðsemi og dreifing á Íslandi MS II
 • Hulda Birna Albertsdóttir (NU) Landnám staðargróðurs í miklum halla MS I
 • Haukur Marteinsson (BÚV) Leiðir til að auka fóðurgæði heilsæðis MS I

Kaffi og spjall / Coffee + Questions  

 • Karen Björg Gestsdóttir (BÚV) Áhrif þroska við fyrsta burð á át og afurðir á 1. mjaltaskeiði MS I
 • Jóna Kolbrún Sigurjónsdóttir (NU) Þingvellir til framtíðar: Álagsmat fyrir Þingvallaþjóðgarð. MS I
 • Eyrún Pétursdóttir (SKF) Childifying - Barnvænt borgarumhverfi í Berlín MS II
 • Arwa Ahmed Hussein Al-Fadhli (SKF) Hvernig er hægt að skipuleggja og hanna bætt almenningsvagna kerfið í Kórahverfi til þess að fá fleiri notendur? MS II
 • Jóna Björk Jónsdóttir (SKF) Kolefnisbinding og skipulag MS I

Kaffi og spjall / Coffee + Questions

 • Valdís Vilmarsdóttir (SKF) Golf í gólf MS I
 • Halla Kristjánsdóttir (SKF) Framsetning, notkun og túlkun viðmiða fyrir vægi umhverfisáhrifa í mati á umhverfisáhrifum á Íslandi: tillögur að úrbótum MS I
 • Ástríður Margrét Eymundsdóttir, námsráðgjafi „Jogglarinn: hvernig lifir maður með námi?“ 

Umræður og spurningar

 • Ásgerður Hafdís Hafsteinsdóttir (SKF) Skipulagseinkenni þéttingarsvæða í Aðalskipulagi Reykjavíkur 2010-2030 MS I
 • Heiða Ágústsdóttir (SKF) Deiliskipulag: Samkeppni, framkvæmd, raunveruleiki MS I
 • Jökull Mánason (SKF) Skipulagslögfræði: Með lögum skal land byggja MS I

Almenn umræða um framhaldsnám við LbhÍ, hvað er að virka, hvað mætti bæta, o.s.frv.

Málstofur
föstudaginn 24.okt 9:00-14:00

 • 09:00 – 09:30 Bjarni D. Sigurdsson The „Doktorsnáman“ supervision system
 • 09:30 – 09:40 Julia C. Bos (NU=ENV) Effects of land use change on soil properties, aboveground carbon stocks and biodiversity MSc-II
 • 09:45 – 10:00 Siv Lene Gangenes Skar (ENV) Smart food production in an urban context PhD-I

10:05 – 10:40 Coffee + Discussion + Questions All PhD students who not give offical talks tell shortly about their status.

 • 10:40 – 10:55 Ruth Phoebe Tchana Wandji (ENV) Unmanaged subarctic grassland growth processes and plant stress evolution in a warmer world PhD-I
 • 11:00 – 11:15 Amir Hamedpour (ENV) Development of an autonomous UAV application for image based ecosystem climate response assessment PhD-I
 • 11:20 – 12:00 Ástríður Margrét Eymundsdóttir, student councellor The multitasker: how to live and study? Discussions and questions 

12:00 – 12:45 Lunch break

 • 12:45 – 13:00 Anika Sonjudóttir (ENV) Fishing int the future: Ecopath with Ecosim PhD-I
 • 13:05 – 13:20 Maria Wilke (PLAN) Resilient Coasts - A Case Study in the Westfjords PhD-I

13:25 – 14:00 Final discussion

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is